*
*
*
*
rijudagur, ma 31


N
Eitthva virist g vera binn a linast blogginu eftir a g fluttist aftur til Eyja yfir sumari. Ekki fr v a a s vegna slakrar nettengingar. Svo er g heldur ekkert stui fyrir eitthva netvafur kvldin eftir vinnu, allavega mean svona miki er a gera hj manni. a gti hglega breyst eftir helgi, ef fer a draga r essu hj manni, eins og tlit er n fyrir.
En sktt me a. ni g llum prfum sem g fr essa nnina, jaaa ea bu rttar sagt. Fr ekki nema tv prf a essu sinni, var a vinna fullu nr alla nnina, svo g eiginlega treysti mr ekki fleiri. En etta er allavega nnur nnin r ar sem g n llum eim prfum sem g fer , au kunni a hafa veri frekar f. Snir manni kannski bara a a borgi sig a sna stakk eftir vexti. Spurning samt hvort g gti ekki ri vi a taka fleiri prf ef g lri eitthva yfir nnina.


fstudagur, ma 27


VKB
Fyrsti formlegi VKB fundur essa rs fr fram grkvld. Ekki seinna vnna, enda rtt rm vika aalfund. a var miki skrafa essum fund, eins og venjulega. a mtingin hafi veri heldur dpur. En ar sem margir melima eru anna hvort staddir hfuborgarsvinu ea sj, er lti vi v a gera. Bara a lta sig hlakka til ess a vi hittumst allir, ea a minnsta flestir, aalfundinum. a barst mtframbo gegn mr sti forseta fyrir nsta r essum fundi. Og var a enginn annar en Gunnara Mr Kristjnsson sem tlar etta ri a leggja ann slaginn. Hann var eitthva a bila eftir kosninga stjrum fundinum. Byrjai a leita til Sigurar, sem frba sr a me llu. En g held a rir hafi teki a a sr. Honum virist eitthva vera np vi a a g skuli sitja forsetastli innan flagsins. Leiddi meal annars kosninga barttu Kolbeins gegn mr fyrir sasta aalfund. Sem g gjr sigari svo me llu, a Kolbeinn kaus sig ekki einu sinni sjlfur. En kosningastjrinn minn fr v fyrra er essa dagana staddur einhver staar ti ballar hafi a reyna a skrapa sld upp Sigur VE. Svo g ver bara a ba ar til hann skilar sr land. Og vona a g s ekki full kokhraustur a tla a a rslit kosninganna fr v fyrra sanni a g hafi kvei forskot mtframbjandann.
Svo lokin vil g bara minna VKB melimi sem lesa etta a greia rgjaldi. a er kr. 5.000, sem eiga a greiast inn reikning 1167-26-2273 kennitala 700603-5980. Gott er ef i lti nafn ea kennitlu fylgja me sem skringu, svo auveldara s a fylgjast me hverjir su bnir a borga.


mnudagur, ma 23


Helgi
a var gaman um helgina. Var reyndar a vinna laugardeginum, svo g var bara rlegur fstudeginum, lkt flestum minna flaga. a var nttrulega slegi upp Eurovision-parti. Hafr hinn smrri tk a a sr. En eins og venjan hefur veri flestum Eurovision-partum sem g hef stt. var skrfa niur hljinu egar la tk keppnina. Svo endai me v a vi misstum flestir endanlega allan huga essu. En sng atrium var ekki ar me loki. v einhverjir tku a sr a skemmta rum gestum me v a singja Singstar. Mig ktlai puttana a lta reyna nja fna smann minn og mynda essi herlegheit. En a kom ljs a svo a ljsmyndirniar su olanlegar r essu tki, er etta ekki g vde-kamera. Eins og i geti s af essu.


laugardagur, ma 21


Evrvissjon
g oli ekki egar flk segir evrvissjon egar a er a tala um Eurovision. Mr finnst svo asnalegt a a helminginn af orinu. Annahvort iru ori, ea sleppir v.


mivikudagur, ma 18


Kominn til Eyja
Fannst g eiginlega urfa a blogga eitthva, svo langt um lii san sast. Hef svo sem lti a segja, nenni heldur eiginlega ekkert a vera a blogga. En j, g er lfi. Mr hefur bara ekki gefist tmi til ess a blogga fyrr enn n. v auk ess sem g var orinn samabandslaus vi interneti undirlokin Mosarimanum. er g binn a vera upptekinn vi a vera fullur, unnur, a flytja ea vinnu. Mtti beint vinnu morgun eftir a hafa komi Eyjuna me seinnifer Herjlfs grkvldi. Fnt, allt vitlaust a gera Skipalyftunni eins og er, bara vonandi a a haldist annig t sumari. M samt ekki vera svo miki a maur geti ekki fengi fr, ver allavega a komast t eyju lunda sumar. Var reyndar fari fyrstu fer sumarsins t Brand an, a ganga fr bandinu og kkja eftir flseggjum. En g frtti ekki af v nema me svo stuttum fyrirvara a g fr ekki me. Svo langai mig lka gangnafundinn upp Hll kvld. En fann svo engann sem nennti me mr.
etta er n ori ansilangt blogg fyrir mann sem nennti ekki a blogga. Svo g lt etta gott heita og bi ykkur vel a lifa.


fstudagur, ma 13


Hrra
mitt sasta prf essum vetri fyrramli. Er a ljka sustu yfirfer kvldsins yfir nmsefni, ur en g kem mr af sta heim httinn. Svo er a bara snemma ftur fyrramli, lta aeins betur yfir efni og a klra sig af essu prfi svo. San verur sko teki rlega v glasalyftingum og rum gleiknstum. Hef ekki drukki fengan dropa san vi flagarnir gerum vreist og mluum Bardal og nsta ngreni rautt. Svo g held a s n heldur betur kominn tmi til a teka vel v. Ekki sakar n tilefni heldur. v svo a g hafi bara reytt tv prf essa prfatrn, eru prflok alltaf rin sta til a skla. Ekki hva sst egar maur hefur ekki lti eftir sr a eiga neitt lf mean a henni st.
Og til a koma ykkur sama gr og g stefni a vera um etta leiti morgun, tla g a leyfa ykkur a hlusta etta lka skemmtilega lagi.


mivikudagur, ma 11


jht
N egar essu sklari fer senn a ljka, og maur er farinn a tta sig v a a eru ekki nema 79 dagar jht, er ekki laust vi a maur s farinn a finna fyrir smilegum spenningi. etta er nttrulega einhver besta skemmtun sem fyrir finnst, og engu lk. Og erum vi Eyjamenn mjg stoltir af essari merku ht okkar, og eigum a til a bsna um gti hennar hvar sem vi komum. Eins er maur allataf forvitinn a heyra skoanir annara jhtinni. v rann mig slu svipur egar g var a keyra sklann morgun og heyri a eir flagar Andri og Bi morguntti X-fm vru a spreyta sig a v a semja tpskt jhtarlag. g kom reyndar bara inn mitt lag. Andri lkti essu n helst vi strt og mjg drt sveitaball sem flk vri bara vitlaust a lta vera a hafa sig t a fara . Sem allir sem kunna a skemmta sr jht vita mta vel a er tm della. eir einblndu mest neikvar hliar htarinnar, sem maur n von egar veri er a gera grn a henni. helst hluti sem hinn almenni Eyjamaur getur n lti gert svo sem a a s alltaf rok og rigning jht (sem er vitaskuld bara jsaga) og nauganir ,sem er n einhver sorglegsti fylgikvill svona strra skemmtana, en sr v miur alltof oft sta eim, eins og um nri v hverja helgi hr Reykjavk. En hinsvegar kom Bi inn einn punkt sem er miki lti esari annars frbru ht okkar Eyjaskeggja, sem Eyjamenn margir hverjir (kannski helst eir sem eru veitingarekstri) geta komi betra horf, egar hann sng eitthva essa lei: " fer g niur b, Pizza 67 og f mr pizzu sem kostar 9827". a eru a margir sem einhverra hluta vegna vilja endilega na jht. A okkur sem viljum sj veg hennar sem mestan ykir srgrtilegt a Eyjamenn skuli margir hverjir auvelta ningshtt eirra me v a keyra upp veri vru og jnustu yfir ennan annars yndislega tma.


rijudagur, ma 10


Gar frttir, slmar frttir og gar frttir
Fyrst a gu frttunum. Var prfi gr Lkindareikningi og tlfri, gekk bara alveg olanlega, og reikna eiginlega frekar me a n essu. Sem er gott v g nenni ekki a urfa a fara etta rijaskipti.
En slmu frttirnar eru r, a egar g hringdi Hannes eftir prf, v vi tluum a fara saman a f okkur eitthva a ta. heyri g ekkert kau, geri msar fingar me smann, en fkk hann ekki til ess a virka. Brunai v bara t Garab til hans. ar greip g til ess eina rs sem g kann til ess a laga raftki. Bari smanum bori nokkru sinnum. Fkk hann til ess a virka, en hann hefur samt veri me einhver leiindi san. A drepa sr upp r urru og halda v fram a batteri s a vera bi tt a s ng inni v og eitthva. Svo hann virist vera vi a a gefa upp ndina eftir vibura rka vi um riggja vetra skei.
Svo a gu frttunum, en r eru a foreldrar mnir eiga enn eftir a gefa mr afmlisgjf. tluu a gefa mr eitthva fatarkyns, en g tti a sj um a velja a og verzla sjlfur. En ar sem mr leiist ftt meira enn a skoa og kaupa ft, hefur ekkert ori af v enn. au samykktu v a gefa mr a minnsta eitthva upp kaupveri njum sma. Er aeins binn a vera a skoa etta, og gott ef essi veri ekki bara fyrir valinu. Fer jafnvel a redda essu bara nna eftir.


laugardagur, ma 7


laugardagur, ma 7
er maur loxins kominn almennilega prfgrinn. Bara skt hrddur um a a s full seint. En betra seint en aldrei sagi einhver vst (hef tr a upphafsmaur ess mltkis hafi veri stundvs). ttai mig v a g vri kominn alvru prfgr egar g fr gjrsamlega a missa tilfinninguna fyrir v hvaa vikudagur vri. a er nefnilega annig a egar maur er prfum, httir maur a hugsa vikudgum og fer a hugsa dagsetningum og dagafjlda. a er hvaa mnaardag maur prf og hversu marga daga maur hefur milli prfa. Hef eiginlega ekki ori neitt var vi a a a s laugardagur dag. Var mttur hinga VR-II klukkan a vera 9 morgun og hef rtt aeins skroppi t til ess a nrast tvisvar dag. a komi af og til einhverjir punktar sem minna mann a a s laugadagur. Srastur eirra tti mr egar g var a keyra heim an til a f mr goggin og heyri auglsingu X-fm ess efnis a Jet Black Joe vru a spila Gauknum kvld. Djfull a urfa a missa af v.
Hugsai me mr egar g heyri etta etta urfti g sko ekki a f a vita


fimmtudagur, ma 5


Spjalla yfir Atlantslinn
Enn gegnur lrdmurinn janf "vel" fyrir sig. Var mttur hinga bkasafni VR-II um 9 morgun. S a Gumundur Amerkumla var skrur inn MSN, sem mr tti afar undarlegt, v var klukkan um 5 a morgni hj honum. Svo g kva n a kasta kveju hann. En komst g a raun um a etta var ekki hann heldur kvinna hans, hn Lindsey. Hn hafi tt eitthva erfitt um svefn, og tk v fegins hendi a einhver skildi reyna a tala vi Gumma. Greip tkifri, og fr a spjalla vi, mig. a spjall stendur enn yfir egar essi or eru skrifu. En g er binn a bta Murtu-Bjssa greyinu inn a. Sem er svo sem gtt, ar sem g arf eiginlega a fara a htta essu blari. Til a reyna a nrast eitthva. tti Sigurur a geta teki vi. Snist hann reyndar vera frekar feiminn vi a tj sig ensku. Synd, v g er binn a f hana til essa a segja mr mislegt misjafnt um Gumund. Sem og g er binn a deila nokkrum sgum me henni.
Held a Gumundur eigi eftir a vakna venju gu skapi ennan morguninn.


mivikudagur, ma 4


Lfi gngum VR-II
er maur sennilega loxins kominn beinubrautina varandi prflrdminn. Vi erum sest a hr bkasafninun VR-II flagarnir, g og fartalvan. ar sem vi eigum vntanlega eftir a eya nr llum okkar tma komandi daga. svo a maur gefi sr n sennilega sm fr kvld til ess a horfa America's next top model. a er n a langt prf enn .
g var a byrja v a athuga hvort g km esari elsku ekki samband vi rlausa neti hrna uppi Hskla. a gekk greinilega, svo veseni sem g hef tt vi a nettengjast Mosarimanum virist liggja adsl-inu, en ekki tlvunni. En tlunin er samt ekki a stoppa jafn lengi hr vijum alnetsins eins og gr. v g kom engu verk eftir a g gaf mr "sm" tma til ess a vafra. Er endanlega binn a gefast upp v a lra heima. tti svo sem a vera lngu binn a tta mig v a a gangi ekki. v eins og Oscar Wild sagi snum tma, get g staist allt nema freistingar.
Verst a g var binn a gleyma hva maur arf a nostra vi essa elsku. a er srstk "seremna" sem maur arf a fylgja til ess a geta nota heyrnatl vi hana. g arf v a endurrsa hana ef g tla a geta hlusta essi fu lg sem g inni henni, n ess a gera alla hrna bkasafninu a. En a tti ekki a taka mig nema svona um a bil 15 mntur a endurrsa etta fornaldartki mitt.
En jja best a drfa v, svo maur komi n einhverju verk ur en a America's next top model byrjar kvld.


rijudagur, ma 3


Lrdmur og leyndardmur lfsins
er maur loxins byrjaur a lra. Gengur svo sem ekki betur en etta, strax sestur vi tlvuna. En batnadi manni er best a lifa. Drattaist fram r um 9 morgun og fkk mr eitthva smveigis svanginn. Skrei svo upp aftur og hfst handa vi lesturinn. Skil reyndar sralti essu glsum sem g er a reyna a staulast fram r. tti samt a skila sr allt egar g fer a renna gegnum a sem g reiknai prfundirbningnum fyrra. arfi svo sem a fara a stressa sig essu strax, er n tp vika prfi enn .
En n situr maur uppi me vandasamt verk. A kvea hvorn leikinn a maur eigi a horfa kvld. BV vs. Hauka ea Liverpool vs. Chelsea. Langar til ess a sj ba leikina. Svona getur n lfi veri flki stundum. En tli BV-hjarta hafi ekki yfirhndina og maur horfi handboltann frekar. losnar maur lka vi a troa sr inn einhvern pbb til a fylgjast me essu. gilegt a geta legi upp sfa heima hj sr bara, og lti a ngja a fylgjast me stunni meistaradeildinni gegnum textavarpi.
Sa vikunnar er svo essi. Njti vel.


sunnudagur, ma 1


Humar a kveldi
tlai mr a byrja a lra gr. En geri a ekki. Merkilegt. Hringdi ri fljtlega eftir a g drattaist fram r, og vi kvum a kkja heim til Bogga og horfa leikinn. En Boggi var ekki heima, svo vi frum bara til Lru. Sem er reyndar sami staurinn. En Boggi rfillinn skilai sr svo fljtlega. A leik loknum var svo fari a fra upp grilli mean reynt var a rifja upp helstu afrek sustu helgar. egar allir voru ornir mettir, og umframbirgir af humri fylltu enn bor. Settumst vi flagarnir vi tlvuna hj Bogga og reyndum a sanna fyrir okkur okkar eigin gfur msum leikjum netinu, eins og t.d. essum, fram til a vera 4 ntt. Merkilegt a vi skulum hafa geta gert eitthva saman sem entist svona lengi laugardagskvld, n ess a v flist a neita fengis. Lggslumnnum borgarinnar tti a a minnsta eitthva grunsamlegt. Enda var g stvaur heimleiinni, reyndar v yfirskini a g vri me bila aftur ljs. En mr tti a augljst a eim tti lklegt a g vri kuhfu standi essum tma laugardagsntur. En a svo sem leyndi sr ekki, a g var allir hinn spakasti. Og tti arna ltt spjall vi laganavr. Sem kvaddi svo me virktum, og minntist ekki einu ori a g skildi ekki vera vafinn ryggisbelti.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker