*
*
*
*
rijudagur, mars 28


Blogg
Finnst vera kominn tmi ntt blogg hj mr. Veit bara eiginlega ekkert um hva g eigi a blogga. Var reyndar lka a enda vi a skrifa sm greinarkorn sem g tla a reyna a f birt nstu Frttum, svo g hef sennilega eytt llum krftum mnum a. Veit ekki hvort greinin mn ni a komast a nna fimmtudaginn, maur er nttrulega alltaf sustu stundu me allt, en maur getur bara vona.
Gti svo sem skirfa um atburi sustu helgar, en g bara hef v miur ansi takmarkaar minningar af v sem vri sennilega helst frsagnarinnar viri. Svo sem eins og riskingunum sem g lenti inni Ara gri. J, g lenti riskingum, g sem hef veri sakaur um a vera svo rlegur a menn voru farnir a efast um a a hreyfist mr bli. Versta er, a g man bara lti sem ekkert eftir v, held g hafi hent einhverjum peyja arna eitthva til. En svo var n allt bara rlegt eftir a man eftir a hafa seti vi bori me essum peyja og vinum hans, held g hafi eitthva veri a reyna a spjalla. En tti eflaust ansi erfitt um ml egar ar var komi vi sgu.
j, svo gisti Andri Hugo hj mr arna laugardagsnttinni eftir riskingarnar og afmli hans Bogga, gleymdi nstum v a minnast afmli itt Boggi, en a slapp. En a verur vst a teljast frsagnarefni a a sofi fleiri en g einn essari kitru minni. g veri n a viurkenna a g hefi n kosi einhverja fsu fram yfir Andra.


rijudagur, mars 21


15.ooo
styttist a a fimmtnsundasti gesturinn leggi lei sna inn essa su mna. Vri gaman ef s aili gfi sig fram kommentkerfinu, held g fari ekki a heita neinum verlaunum fyrir etta. ar sem g skulda vst honum Borgri enn pulsu og kk fyrir a hafa veri nr. 10.ooo. En mr til varnar vil g taka a fram, a Borgr hafi aldrei fyrir v a rukka mig um etta.
En varla hgt anna en a bja einhver verlaun fyrir etta. Svo , gestur nr. 15.ooo, r er boi afmlisveisluna mna (*), sem verur haldin einhvertman kringum pskana, enn eftir a semja endanlega vi yfirvaldi yfir salnum ar sem etta verur haldi. En nkvmari tmasetning kemur fljtlega.

(*) Tek mr a leyfi a gilda etta bo ef fimmtnsundasti gesturinn verur einhver afspyrnu leiinlegur.


fstudagur, mars 17


Eyjar
er g kominn aftur til Eyja, fyrr enn st til. Fkk bo sustu viku fund hr Eyjum nsta rijudag, svo g kva grkvldi a skella mr bara heim Eyjar yfir helgina, og aeins lengur ...
tlai reyndar engan a lta vita af komu minni, og reyna a lta lti fyrir mr fara fram yfir helgi, svo g yri laus vi leiinda rttu vina minna a reyna snkt og heilagt a draga mann fyller. En g rakst vin minn Vking Herjlfi an, annig a "my cover is blown", svo g get allt eins ntt essa fer mna til a blogga um. Sem g hef ekki veri altof duglegur vi undanfari.


fimmtudagur, mars 16


Lundi
egar g var a hlusta frttirnar n um daginn hnaut g um svolti egar sagt var fr njustu athugnunum samsetningu fu hrefna vi sland. ar hafi komi ljs a sandsli vri uppistaan fu hennar, og a vi suurstrndina vri sandsli nnast eina fa hrefnunnar. ar hugsa g a s loxins komin skringin drmri lundaveii undanfarin r. r verur 15. sumari sem g fer lunda, en undanfarin fimm r ea svo hef g teki eftir a mun minna er af lunda, hvort sem er sjnum, brekkunum ea flugi. Flestir mr frari og reyndari menn, sem g hef rtt etta lundaleysi undanfarinna ra vi, hafa veri sammla um a sta ess vri a llum lkindum fuskortur fyrir fuglinn vi Eyjar. v hefi ung- og geldfuglinn ekkert a gera a varpsvinu og hldi sig bara ti hafi ar sem funa vri a finna.
g held v a a s ekki seinna vnna a fara a hefja hvalveiar n, ur en hvalurinn hefur a af a svelta fr okkur lundann.


rijudagur, mars 14


Lag
Langt san a g hef sett lag hrna inn. Alveg kominn tmi a g bti r v. Hef bara veri voalega hugmyndasnauur eitthva undanfari. En ljsi ess a a hafur veri hlfgert slenskt ema tnlistinni sem g hef veri a hlusta undanfari finnst mr rtt a lagi a essu sinni veri slenskt. v var fyrir valinu lag sem g uppgtvai nlega me eim manni sem g um nokkurt skei hef sagt a s vanmetnasti tnlistarmaur slands. Ef i hafi ekki heyrt etta lag fyrr, gefi v sns og hlusti a til enda, g lofa ykkur a a kemur skemmtilega vart. En jja ng um a, Snemma kvldin me Gylfa gis gjri i svo vel.


fimmtudagur, mars 9


Tmamt
morgun verur essi sa mn tveggja ra gmul. Merkilegt, hlt g myndi ekkert endast vi etta blogg rugl egar Boggi tilkynnti mr a snum tm a hann vri binn a tba bloggsu fyrir mig, og skipai mr a blogga. Hef oft velt v fyrir mr hversvegna g s eiginlega a essu. Er helst v a etta s lei fyrir mig til ess a f trs fyrir skpunarrfina, ekki get g teikna og eitthva verur maur a gera fyrst maur getur ekki sma kertastjaka eins og g geri oft egar ekkert var um a vera mean g vann Skipalyftunni.
En a sem verra er, a eftir rttan mnu ver g 25 ra gamall. Blm og kransar vinsamlegast af akkair, en eim sem vilja minnast sku minnar og veita mr andlegan stuning essum erfiu tmum er bent a gefa mr glas.


mnudagur, mars 6


Reykjavk a hruni komin
Alveg rosaleg hystera sem greip um sig hrna hfuborginni dag. Ea svo var allavega a skilja af frttunum. a voru hreinlega allir miur sn yfir jarskjlft upp 4,6 richter nokkura tuga klmetra fjarlg. Sgu a meira a segja sland dag a a hefi hringla glsum og ttastjrnendurnir hfu meira a segja frtt af v a a hefi brotna ra Gararbnum. Alingismaur einn js lka r sklum reii sinnar yfir v a dagskr Rsar 1 hafi ekki veri rofin vegna essara hamfara. Hann hreinlega ni ekki upp nefi sr, yfir v a egar hann rvntingu sinni stillti gmlu gufuna, hafi honum aeins veri boi upp a hlusta einhverjar skitnar sinfnur.
En ar sem g sat hrna vi tlvuna egar essi kippur kom velti v fyrir mr sm tma hvort etta hefi veri jarskjlfti. kva a svo a etta hefi sennilega bara veri eitthva tengt mnnunum sem voru a rfa sorpgeymsluna kjallaranum. ar til g s frttina um ltin Alingi mbl.
Greinilegat a essir Alingismenn eru tilfinninganmari en g.


mivikudagur, mars 1


Til hamingju sland
Bjrinn bara kominn blprfsaldurinn. Mr finnst frnlegt a a skul ekki lngu vera bi a gera etta a lgbundnum frdegi, ea kannski frekar daginn eftir. En samt, finnst a frnlegt a barirnir skuli ekki stkkva etta tkifri til a reyna a selja nokkra bjra, srstaklega virkumdegi. Hefi haldi a ll svona tkifri vru krkomin. Hlf skammast mn reyndar fyrir a segja fr v, en mr tkst a gleyma essu ( fyrsta skipti mrg r samt, g lofa). En Andri Hugo var svo almennilegur a minna mig a. Samt spurning um hversu mikil almennilegheit a voru, n finn g mig byggilega kninn til ess a f mr bjr um helgina.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker