*
*
*
*
mivikudagur, janar 31


Kttur vikunar
Gestur sunnar fr fram a sustu viku a nsti Kttur vikunnar (a er sem sagt essi Kttur vikunnar) yri herkttur. g skil ekki alveg hva hann var a fara me v. En ar sem mr ykir afar leiinlegt a valda flki vonbrigum, srstaklega litlu flki, tla g a reyna a vera vi essari sk hans. Allavega er ktturinn myndinni hr til hliar afar herskr. En a er held g ekki hgt a finna neitt hernaartengt hj Kettinum sjlfum, enda annlaur friarsinni. En sta ess a vera eitthva meira a velta mr upp r v valdi g bara lag sem g var a uppgtva me Kettinum ekki alls fyrir lngu. a er af pltunni Buddha and the Chocolate Box sem kom t aprl 1974 og heitir A Bad Penny. En tgfan sem g deili me ykkur var hljritu (miklu meira tff a segja hljrita sta taka upp (miklu miklu meira tff a segja sta stain fyrir stain fyrir)) tnleiku Kattarins Tokyo tveimur mnuum sar.


laugardagur, janar 27


Meira tu
Mr fyndist a n a minnsta kosti lagi ef a slenska lii kmist rslit HM, a eir myndu spila jsnginn elilegum hraa.Tu
N, eim tmum egar offita trllrur llu, og er eitthvert alvarlegasta heilbrigis vandamli sem hinn vestrni heimur vi a etja. hefur fari af sta herfer tskuheiminum a banna of granna fyrirstur, ar sem r su slmar fyrirmyndir ungra stlkna.
N eru allir gmlu slensku olufurstarnir samtaka v a f krur sig, fyrir olusamri, felldar niur. tli eir eigi samri um mlsvrn sna?
Ekki laust vi a mr brigi gn egar g blaai gegnum Frttablai an yfir matarleyfum grkvldsins. ar er sm umfjllun um hverjir koma til me a flytja lgin undankeppni Eurovision kvld. eim lista eru bi Eirkur Hauksson og Richard Scobie. Hvaa r er eiginlega? Er nokku ri 1985 aftur komi?
Nei fjandinn hafi a, g vri varla 4 ra Hskla.
Og guanabnum geri a fyrir mig a htta a segja Evrvision. a fer ftt meira taugarnar mr. Ef i tli a a ori i a allt. Segi frekar Evrsn, a er slenska.


mivikudagur, janar 24


Kttur vikunnar
mislegt bi a gerast san a g bloggai sast. Binn a fara eitt stykki upptkuprf, blinn minn binn a deyja, og rsa aftur upp fr dauum, hlt sm samkundu hrna kytrunni minni tilefni af prflokum og fr fund Hverageri, svo eitthva s nefnt. En a skiptir vst ekki llu, v a er komi a v a setja njan Ktt vikunnar inn suna. g er a sp a vera afar frumlegur og setja inn sjunda lagi af Tea for the Tillerman. Sko ekki lag nmer sj sko, heldur sko, sjunda Ktt vikunnar sko, sem er lag af Tea for the Tillerman sko. Skiluru? En lagi sem var fyrir valinu essa vikuna er Rlegt og gilegt og fjallar um sorgir Lsu. Ea eitthva svoleiis, hef svo sem aldrei sp neitt textanum, en allavega heitir a Sad Lisa.
Njti vel.


fstudagur, janar 19


Hva klikkai?
Frtti a kringum ramtin a a hefi fari af sta herfer meal manna sem g ekki misvel, a kjsa mig sem mann rsins Rs 2. a bar ekki rngur. mar Ragnarsson var valinn maur rsins fyrir a viurkenna loxins a sem allir vissu, a hann vri mti Krahnjkavirkjun. Sem er svo sem kannski ekki minna tilefni en egar lafur F var maur rsins hr snum tma fyrir a eitt a ganga r Sjlfstisflokknum.
dag er bndadagurinn. Ekki a a g veri neitt var vi a. Engin sem frir mr neitt, ekki einu sinni bindi. En bndadeginum er vst aftur kosi Rs 2, n um kynokkafyllsta mann landsins. N fr engin herfer af sta um a kjsa mig. Skil a ekki. Held g tti jafnvel frekar tilkall til ess titils, en mann rsins. g er allavega, eins og mefylgjandi mynd ber me sr, mun okkafyllri en Gsli rn Gararsson sem var hlutskarpastur kosningunni etta ri.


fimmtudagur, janar 18


Lkur
egar g var ltill, var alltaf veri a segja vi mig a g vri alveg eins og pabbi minn egar hann var mnum aldri. N er g httur a heyra a. N heyri g bara a g s alveg eins og brir minn, ea hann alveg eins og g. Ea hreinlega a flk haldi a g s hann. a er lka fari a gerast sjaldnar, kannski vegna ess a a er fleira flk sem ekkir mig dag en fyrir nokkrum rum. En g hef aldrei skili ennan svip sem flk sr me mr og brur mnum. Ea, j reyndar. S a stundum egar g s myndir af mr. Srstaklega myndir af mr drukknum, eins og flestar myndir sem nst af mr. egar g er orinn svo drukkinn a g hef ekki vit v a forast myndavlina. En s svipur stafar lklega ekki hva sst af v a vi eigum, allir rr fegarnir, vi a vandaml a stra a egar vi erum farnir a finna okkur er eins og a slakkni vvunum andlitinu okkur.


rijudagur, janar 16


Kttur vikunnar
Kttur vikunnar a essu sinni er af fyrstu pltu Stevens, Matthew and Son, sem hann gaf t egar hann var aeins 19 ra gamall ri 1967. Platan er a mrgu leiti lk v sem fylgdi eftir hj kappanum. Enda svo sem ekki a fura, varla hgt a ttlast til ess a 19 ra peyji s orinn fullmtaur sem tnlistarmaur. Lagi sem g tla a deila me ykkur essa vikuna a einmitt afar lkt v sem flestir ekkja me Kettinum. Lagi heitir Bring Another Bottle Baby og hefur svona a mr finnst alveg ekta 60's hljm.


sunnudagur, janar 14


HRS
helgi.vinirketils.com hrsar Magga Kristins og flgum tvegsbndaflagi Vestmannaeyja fyrir a taka af skari og reyna a rfa umruna um jargangager upp r v fi og eirri vissu sem hn hefur veri og leggja fram peninga svo r rannsknir geti fari fram sem koma vonandi til me a gefa skrt svar um kostna. Svo loksins veri hgt a taka kvrun vitrnum ntum um hvort jargangager s verjanlega t fr hagrnum sjnarmium.

Rannsknir vegna hugsanlegra jarganga milli lands og Eyja:
tvegsmenn Eyjum leggja fram 20 milljnir


laugardagur, janar 13


Geveiki
Ricardo Lopez hefi tt afmli morgun.
etta er hreint rosalegt:
http://www.vidmax.com/index.php/videos/view/288


fstudagur, janar 12


Gleifrttir
Hef greinilega veri full fljtur mr me bloggi hr fyrir nean. Rakst essa frtt visir.is an nefnileg .Sasta bloggi bili
Gat ekki sofi, voru einhverjir vitleysingar a skafa hrna fyrir utan hj mr fyrir klukkan 6 morgun. En a er kannski allt lagi, g arf nefnilega a skrifa sm kveju blogg. Ver nefnilega sambandslaus vi tlnd nokkra daga mean gert er vi Cantat 3 strenginn, og get v ekkert blogga mean. En vigerir eiga a hefjast dag. g samt ekkert a vera rosalega lengi sambandslaus, 10 daga bara, ef allt gengur samkvmt tlun .e.a.s. En essir 10 dagar eiga byggilega eftir a vera lengi a la. A hugsa sr a geta bara vafra um sur sem eru vistaar slandi.

tli maur veri ekki bara hkkt moggablogginu?

egar strt er spurt...


fimmtudagur, janar 11


Extra Kttur
Mr skotnaist seinni seran af Extras gr. Ricky Gervais er snillingur. tlai a horfa fyrstu tvo ttina grkvldi, en endai me a g gat ekki htt fyrr enn g var binn me alla sex ttina serunni. Sem betur fer eru bara sex ttir serunni. En samt v miur, myndi vilja sj meira af essari snilld. En a er byggilega ekki auvelt a f marga seleba til ess a koma essa tti og gera sig a svona miklu ffli, eins og Sir Ian McKellen klippunni hr a nean.En ar sem g tk t etta Extras-i gr, og ar sem g mun ekki koma til me a geta blogga nstunni allt a 10 daga, ar sem samband Hsklanetsins vi tlnd mun liggja niri mean viger Cantat 3 fer fram. tla g a bta vi Extra Ketti vikunnar. Skulda lka nokkra fr v prfunum og um jlin. En Ktturinn sem g tla a bta vi er einmitt lokalag Extras-ttanna og titillag Bestu pltu Kattarins og einnar bestu pltu sem gefin hefur veri t, Tea for the Tillerman.


mivikudagur, janar 10


Er 365 fr djflinum komi ..?
etta er mgnu stefna sem 365 rekur. Lei og a kemur einhver samkeppni sem bit er kaupa eir samkeppnisailann upp og leggja hann niur. a l vi a g felldi tr egar g frtt a fyrir skemmstu (j g hef ekki fylgst of vel me a undanfrnu) a 365 vri bi a kaupa upp XFM og leggja a niur. a er trlegt, a virist engin einkarekin tvarpsst f a lifa slandi nema Bylgjan, FM 957, X-i og einhver lka leiinda sori. Lei og eitthva kemur til sgunnar sem almennilega er hlustandi , og er ekki keyrt fram af einhverri metnaar- og heilalausri play-lista dagskrger, er a keypt og slkkt v.
Skil ekki, fyrst eir eru anna bor a kaupa upp samkeppnisailann, sem greinilega hefur veri farinn a velgja eim undir uggum, afhverju eir nta sr ekki frekar a sem samkeppnisailinn hefur veri a gera ngu vel til a vinna sr inn markastu a valda 365 hyggjum. XFM var komi me, a g held, virkilega ga markastu og var a fylla upp kallandi rf markanum eftir rs sem spilai gott rokk, jafnt gamalt sem ntt og snrist ekki um play-lista dagskrger sem miu vri a hlustun hj 12 til 19 ra, lkt og X-i.
N er a eina sem eitthva er hlustandi slensku tvarpi bara ori Rs 2. J, og Rs 1 gum stundum.


rijudagur, janar 9


Kttur og kveja
Skulda ykkur vst Ktt, ef ekki nokkra Ketti, vikunnar. Skelli v einum inn nna. tla bara a sleppa ltt t r v a essu sinni og deila me ykkur einum klassksum standard me meistara Stevens, Lady D'arbaville. tgfan sem g b ykkur upp er upptaka af tnleikum Kattarins Japan ri 1974.

Svo lokin sm tilkynning. essari su verur loka um r, til a vinna upp ann tma sem hr var blogga tmarmi. En samkvmt Agli Helgasyni, sem eins og allir vita skjtlast aldrei, var bloggi ekki fundi upp fyrr enn rsbyrjun 2005. Tpu ri eftir a essi sa hf gngu sna. Og ar sem tpt r fr fram athfi essari su sem tti sr greinilega ekki sto raunverluleikanum, ver g a reyna a vinna upp ann glataa tma me v a leggja suna niur og sn mr a raunverulegri ijum eins og btasaum og breikdansi.


mivikudagur, janar 3


Blogga aftur
Neyist til ess a blogga aftur hrna, annan daginn r. Gleymdi a g tlai a skrifa um skaupi blogginu gr. Mig langar nefnilega til ess a f lit lesenda sunnar skaupinu, ef eir ora a skirfa kommentkerfi. v mr tti etta skaup me eim allra bestu sem g hef s, sem og held g llum mnu heimili. En svo egar g mtti vinnu 2. jan hafi eiginlega llum vinnumflgum mnum fundist a alveg hreint murlegt. tt eir jkvustu tluu um a gir punktar hefu komi arna inn milli. Hvort er g og mn famela svona skrtin a finnst etta skaup frbrt, ea flagar mnir Lyftunni eftir hmornum?
Svo get g lka heldur ekki sleppt v a minnast nokku sem var sagt hdegisfrttunum St 2 dag. egar frttamaurinn var eitthva a tala um skasvi og a ekkert hefi veri hgt a ska um jlin vegna ess a a hafi skolli me aftaka hlku. Hversu margir tli hafi ltist r hlku sasta ri?
rugglega frri en r fuglaflensu.


rijudagur, janar 2


ri flk
Kttur vikunnar fellur vst lka niur essa vikuna. Veit a a mrg ykkar arna ti netheimum eigi eftir a grta ykkur svefn yfir essu. En v miur, bara nenni g ekki a reyna a upload-a lagi hrna steinaldartengingunni hj foreldrum mnum. Nenni reyndar ekki a gera miki essari tengingu, svo etta verur stutt blogg. En eitthva verur maur n a blogga samt, fyrst maur er a reyna a halda essari su ti. Bara svona a kasta ramta kveju sem g hitti ekki ballinu, ennan hlftma ea svo sem g var ar. Ea sem g man ekki eftir a hafa hitt, ea muna ekki eftir a hafa hitt mig, ea langar bara til ess a f ara kveju fr mr. Kossar skist eigin persnu.
Nenni ekki a koma me eitthva svona rsuppgjr ea eitthva svoleiis, eins og svo margir bloggarar standa um etta leiti. Man heldur ekki ng til ess. En allavega heppnaist merki Helgafellinu vel etta ri, sem batt endi gott VKB-r. Vonandi a a nsta veri ekki sra, hvort sem er fyrir flagi ea mig ea hvern sem er.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker