*
*
*
*
fimmtudagur, febrar 22


Kttur vikunnar

er loxins komi a v sem allir hafa bei eftir. Kominn nr Kttur vikunnar, ea mnaarins ea eitthva. En g hef sviki ykkur um etta alltof lengi nna. Lagi er teki af lklega nstbestu pltu Kattarins, Teaser and the Firecat, sem kom t ri eftir hinni vijafnanlegu Tea for the Tillerman. Stevens skrifai lka barnabk me sama heiti og platan, sem fjallar um persnurnar coveri pltunnar (sem sjst myndinni hr til hliar) Teaser, peyjann me ppuhattinn, og kttinn hans Firecat, sem reyna a koma tunglin sinn sta eftir a a fellur til jarar.
Lagi er einhverra hluta vegna ekki eitt af eim frgari me Stevens, a verskuldi alveg nokkra frg. v tla g a leggja mitt vogarsklarnar til a stula a auknum frama lagsins og hafa Bitterblue Ktt vikunnar a essu sinni.

Og fyrst i hafi urft a ba svona lengi eftir njum Ketti vikunnar, tla g a reyna a bta a upp me a setja hrna inn myndbrot glheitt af YouTube me live upptku af Kettinum a flytja eitt af mnum allra upphalds lgum hans. Where do the children play. (Andri, er etta nokku Phil Lynott arna bassanum bakvi?)fstudagur, febrar 16


Linkar og lag
Btti vi tveimur njum bloggurum linka listann sunni. Fyrstu mennirnir sem komast ann lista af hinu svokallaa Moggabloggi. Hef svo sem ekki haft a a venju a tilkynna a egar eitthva breytist essum linka mlum hj mr, en bir essara ailla hafa sko unni fyrir v a komast a listanum. S fyrri er Kjartan Vd lafsson Lr heimavinnandi hsfair Austurrki sem komst listann fyrir a vera einhver tulasti bloggari fr v egar Eyjakngurinn var uppi sitt besta og hinn er Ellii Vignisson sjlffringur og bjarstjri sem bloggai um daginn einhverri lengstu bloggfrslu sem sst hefur.


Svo er vst lka nnur vikan r a fara a klrast ar sem g hef sviki ykkur, mna dyggu lesendur um Ktt vikunnar. Sem sm srabt fyrir a tla g a setja inn lag me vanmetnasta tnlistarmanni slandssgunnar. Srstaklega vieigandi ljsi ess a bjarstjri Vestmannaeyja var a btast linka listann hj mr, er lagi Vestmannaeyjabragur me Gylfa gis.
Hlusti textann. Ef etta er ekki snillingur, veit g ekki hva.


mivikudagur, febrar 14


Gleilegan Ballantnusardag
Eins og aljveit, er Ballantnusardagurinn (Ballantinesday ensku) haldinn htlegur um allan heim dag. er siur a fra eim sem flki ykir vnt um Ballantine's visk. til a ylja sr vi og rifja upp gar minningar yfir. Ea gleyma eim ef Ballantine's neyslan gengur r hfi fram. v sit g nna spenntur vi brfalguna og b ess a Ballantine's-i fari a hrgast inn fr llum stlkunum sem d mig r fjarska.


rijudagur, febrar 13


Samkeppnisstaa Vestmannaeyja
Lvk Bergvinsson var me fyrirspurn til byggamlarherra varandi samkeppnisstu Vestmannaeyja utandagskrr umru Alingi dag. g v miur missti af byrjuninni af fyrirspurninni hj honum (var lengur a versla en g tlai mr) en ni llum umrunum og svari rherra. a er miki gleiefni a mlefni Eyjanna skulu rdd Alingi, enda ekki vanrf a taka rkilega til hendinni mrgum mlum er lta a minni stkru heimabygg.
Eitt aal umruefni var staa minna gmlu vinnuflaga hj Skipalyftunni, en eins og flestir vita hrundi lyftan egar veri var a taka Gand VE upp oktber. tta starfsmenn Lyftunnar fengu uppsagnarbrf um sustu mnaarmt, auk ess sem frst hefur a mgulega komi til enn fleiri uppsagna um nstu mnaarmt. Fyrir byggarlag eins og Vestmannaeyjar yri a miki fall ef fyrirtki str vi Skipalyftuna legi upp laupana. Hj Skipalyftunni vinna um 30 manns, en auk eirra skapa verkefni sem Lyftan aflar sr oft rum inaarmnnum bnum mikla vinnu, svo sem eins og trsmium, rafvirkjum og ppulagningarmnnum.
Staa Skipalyftunnar hafi veri dpur til langs tma ur en lyftan sjlf gaf sig oktber. Fjldi starfsmanna hafi fkka gfurlega fr v sem var egar fyrirtki var stofna 1981 og upptkum skipum hafi snarfkka undanfarin r. g fkk a finna fyrir v snum tma egar g fkk uppsagnarbrf samt tta rum fyrir um fjrum rum. Sem betur fer rttist r verkefnastunni hj fyrirtkinu fljtlega eftir a og flestar uppsagnirnar voru dregnar til baka. Uppsagnirnar um sustu mnaarmt eru v miur ekki r einu sem hafa tt sr sta hj Lyftunni fr v a g fkk uppsagnarbrfi fyrir 4 rum. Verkefnastaa fyrirtkisins hefur veri afar sveiflukennd og oftast nr frekar dpur. v hefur a veri miki barttuml fyrir starfsmenn, eigendur og ara hagsmunaraala tengda Skipalyftunni a f strra upptku mannvirki.
Af eim skum komst g ekki hj v egar g fylgdist me umrunum Alingi dag a fura mig orum manna eins og Lvks, Magns rs og Bjrgvins G. ess efnis a einungis yrfti a gera vi lyftuna. eir reyndu me v a gera lti r v egar fjrmlarherra sagi a bi vri a afgreia t r nefnd breytingartillgu vi frumvarp til hafnalaga ess efnis a hgt vri a styrkja smi upptkumannvirkja. eir flagar stjrnaranstunni ekkja greinilega ekki vel til mlefna Skipalyftunnar, ef eir halda virkilega a einhver lausn felist v a byggja aftur upp nkvmlega eins mannvirki og fyrir var og var ori relt fyrir fjlmrgum rum san.


sunnudagur, febrar 11


Long time no blogg
Afsaki hli. Maur er binn a vera eitthva svo hugmyndasnauur essa vikuna, ekkert binn a detta neitt sniugt hug a blogga um. Svo fr g n lka sm reisu um helgina. a hafi aeins stai um slahring etta skipti. Fr Nesjavelli samt frum flokki SUS-ara fstudaginn. Byrjuum lttu spjalli vi alingismann um kvldi og gri mlt. Svo leystist etta upp llu meiri vitleysu me tilheyrandi pottaferum og skrlsltum, ar sem mr tkst a blga mig einni ta hgri ftar. Svo n er g srfttur bum ftum, hllin s vel veg kominn a vaxa aftur vinstri ftinn mr. Svo morguninn eftir hfst a sem kalla var kosningaseminar SUS misjafnri heilsu fundargesta. ar fru fram afar mlefnalegar og upplsandi umrur sem eiga vonandi eftir a ntast manni komandi kosningabarttu. .e. ef maur sr sr eitthva frt a taka tt henni af ri, enda fara kosningarnar fram miri prfatrn.


mnudagur, febrar 5


Heim n
er ritstjrn helgi.vinirketils.com sninn aftur eftir magnaa reisu ar sem fari var sumarbsta Flum og mislegt afreka eins og pottaferir og tigrill snjkomu og bil, dansslys vi Stupolkann hans Gylfa gis, blvelta og japanskt teiknimyndahr. a merkilega er a menn slsuust meira dansslysinu en blveltunni. g er hlf haltur og ver v miur a taka mr fr fr krfuknattleiksikun minni me KSHM ar til hllinn grr mig aftur. En a var samt djfulli fyndi a sj glfi bstanum alblugt eftir polkann.


fimmtudagur, febrar 1


Afsaki hl
Ekki vera birtar njar frttir helgi.vinirketils.com fyrr enn eftir helgi ar sem ritstjrn sunnar er lei reisu. Ritstjrnin bist velviringar essu og vonast til ess a dyggir lesendur sunnar fari ekki a taka upp v a mtmla dagskrnni.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker