*
*
*
*
fstudagur, jn 29


minningu Ketils Bnda

Fyrir rttum nu rum san gengu tveir ungir drengir fram Ketil bnda ar sem hann l aframkominn hsgrunni vi Hsteinsveg. Ketill var illa til reika og orinn all nokku rekaur. En eins og Vestmannaeyinga er siur voru drengir essir uppfullir af gestrisni og umhyggju fyrir nunganum og buu v Katli me sr veislu sem haldin var skammt fr. Katli var afar vel teki af veislugestum, og hjlpuust allir vi a hjkra honum svo hann gti n n fyrri heilsu. a leyndi sr ekki a Katli var kominn sannur vinur, og sameiningartkn essa annars sundurleita hps manna. Uppfr essu var Ketill hrkur alls fagnaar hvar sem hann kom og t veislustjri hverri eirri veislu sem essi hpur st fyrir. En v miur tk hi hraalf skemmtanayrsta bndans sinn toll, og Ketill lst sviplega innan vi ri eftir etta rlagarka kvld.
En Ketill lifir fram hjrtum okkar allra, og er g vissum a hann horfi brosandi niur r snum harviarhimni okkur VKB brur er vi heirum minningu hans me blfr Helgafelli um hver ramt.


fimmtudagur, jn 28


Varandi refsingar

Snir etta ekki svart hvtu a essar hertu refsingar skili engu ..? Mr ar vi v ef eir tla a gera alvru r v a hira blana af flki sem verur uppvst a ofsaakstri, eins og Stones-arinn fyrir austan fjall er a boa. Ef flk er anna bor ngu vitlaust til ess a vera a stunda ofsaakstur, er a ngu vitlaust til ess a hald a a skili eim einhverju a reyna a stinga lgguna af. Og a er ftt sem drjgur hluti eirra sem stunda ofsaakstur meta meir en bifreiar snar. v tel g a vi eigum einungis eftir a sj fleiri sorgleg atvik eins og etta um daginn egar mtorhjlakapparnir tveir reyndu a stinga lgguna af og endai me slysinu Breiholtsbrautinni, ef ofsaakstursrar eiga httu a kutki eirra veri tekin af eim nist eir vi iju sna.


Fleiri krir rtt fyrir hkkun


mivikudagur, jn 27


Helgi lafsson stofnar fjrfestingasj fyrir karla

Eins og fram kemur mbl.is hefur Helgi lafsson ska eftir v a lta af strfum sem forseti VKB. tilkynningunni segir a hann hyggist stofna eigi fyrirtki.

Samkvmt heimildum helgi.vinirketils.com er arna um a ra fjrfestingasj sem einbeita sr mun a fjrfestingum fyrirtkjum eigu einhleypra karla yfir kjryngd.

Helgi hafi aeins starfa VKB um sex r, en forestastaan ar er nokku eftirsttur biti meal metnaarfulls flks viskiptalfinu og/ea stjrnmlum. Hann mun gegna starfinu fram til 1. september egar a Sindri Freyr Ragnarsson, nverandi forstumaur stdentsnms vi Framhaldssklann Vestmannaeyjum tekur vi.


Fyrir sem ekki fatta hva g er a fara (sem eru vntanlega flestir), kki ETTAEkkert ml fyrir Ptur og Pl

N arf Kormkur bara a koma sr samband vi King Robert the bald og er lstofunni borgi.


Kr verur sendir og sleppur vi reykingabann


mnudagur, jn 25


er a kvei

N er innan vi vika a lundaveiitmabili hefjist, og ekki laust vi a mann kitli ori allaverulega puttana a f a bana nokkrum fuglum. g arf a ba drjgan tma enn, enda ekki leiinni t Brand fyrr en eftir jht. En blviris degi sem essum sr maur Brandinn hillingum, enda hvergi betra a vera en ti Brandi svona degi. v funda g flaga Adda og Gumma sem eru vntanlega leiinni t Eyju n um helgina alveg grarlega.
Enda tt tliti s ferkar dapur hva varar veii sumar, kemur a a ltilli sk, v hvergi lur manni betur en Brandinum, og ekki sakar n heldur vntanlegur flagskapur. En sem best g veit, vera lingararnir eir Kjartan Vd lafsson Lr og rir lafsson Veigu (aka. HEL) me mr arna ti. Auk ess sem einn eal blmaurinn enn gti bst hpinn, sjlfur Borgr sgeirsson Mr.


mivikudagur, jn 20


Afskiptasemi knverskra stjrnvalda

a var n gtt a Knverjarnir hafi ekki komist a egar a vi VKB-menn seldum flki jhtarloft kostakjrum snum tma.

Ekki leyft a selja HM-andrmslofti


rijudagur, jn 19


g mli me

kvld klukkan 20:55 verur snd heimildarmynd RV sem g mli me a allir horfi . Hn heitir The Great Global Warming Swindle, og varpar svolti ru ljsi essa loftlagshlnunar umru en maur a venjast. Boggi benti mr a horfa essa mynd google-video fyrir nokkur. Og eftir a hafa horft hana, hlf skammaist maur sn fyrir a hafa gleypt vi llu hru sem maur hefur heyrt um essi ml fjlmilum. a eru auvita til tvr (og yfirleitt mun fleiri) hliar llum mlum, og maur verur a taka allri vsindalegri umru sem essari me kvenum fyrirvara. v tel g a hverjum manni hollt a horfa essa mynd, og f anna sjnarhorn essa umru, sem oftast virist einhlia og litu af vsindalegum rtttrnai.

VIBTUR
Btt vi kl. 15:15
Einhverra hluta vegna virist myndin sem sna RV kvld vera a minnsta 10 mntum styttri en s tgfa sem g horfi (
gaman a hafa svona tvisvar) video-google snum tma. En linkur mynd er hr fyrir sem hafa huga, ea missa af myndinni kvld.


mnudagur, jn 18


Ellimrk

a er nokku ljst a maur er ekki 18 ra lengur. Sama tt maur hegi sr oft sem maur s eitthvert unglamb, er maur bara a vera gamall sauur. A maur skuli vera unnur tvo daga eftir eitt gott kenndir er eitthva sem maur gat ekki einu sinni mynda sr fyrir nokkrum rum. En n sit g hr hlf rnulaus vi tlvuna, og lt mig dreyma um a a skra undir skrifbori mitt og liggja fsturstellingunni. svo a lvunin hafi veri orin allsmileg arna undir a sata laugardagsnttina. finnst mr eftirkst hennar hflega mikil. Enda kom g mr heim a sofa nokku tman lega. Ea um a leiti sem g tti ori erfitt me a tj mig munnlega.
En a ir vst ekki a vera a barma sr yfir essu. Maur verur vst a sinna vinnunni sinni. Enda forstjrinn ti Finnlandi viskiptaerindum og verkstjrinn ti b a vinna, svo g sit uppi me a a urfa a fara me tvo Letta sem voru a byrja a vinna hrna tlendinga stofnun til a tvega eim dvalarleyfi. a byggilega eftir a vera grarleg stemmning, srstaklega essu standi.


rijudagur, jn 12


g ri heimasl

g hlt a yri lti ml fyrir mig a ba hfuborginni sumar. Mr lur mjg vel kytrunni minni og a hefur tt gtlega vi mig a ba hrna veturna, ennan alltof langa tma sem g er binn a vera Hsklanum. En etta er bara allt anna sumrin. g hef aldrei upplifa sumar annarstaar en Eyjum. Og egar slin er farin a glenna sig jafn gleitt og undanfarna daga, saknar maur Eyjanna skaplega miki. Er ekki beint haldinn v sem kalla mtti heimr, tt g hafi undanfari fundi fyrir mikilli r. v rin sem g finn hva mest fyrir er rin a komast t Brand. Srstaklega grkvldi egar rir hringdi mig og sagi mr a hann og Boggi vru samt hpi vaskra manna a brasa vi a koma njum strum vatnstanki upp eynna.
Svo rtt til ess a auka enn eymd mna, tk Boggi myndir ferinni sem hann birti sunni sinni. g sat svo hnipri kjallarakytrunni minni grkvldi me stjrnur augum a fltti gegnum myndir af fegurstu jarmyndun veraldar.

Myndirnar hans Bogga er hgt a skoa hr


mnudagur, jn 11


Um dauarefsingar og mbl

a hefur nokkurn tma fari taugarnar mr hva mbl.is virist sna ltinn metna v egar kemur a vsinda- og frigreinum. Flestu virist vera hent alveg hru inn vefinn, beinddu af erlendum frttavefum. n ess a blaamenn mbl geri nokkra minnstu tilraun til ess a athuga betur a sem br a baki frttinni.
g hef lengi veri andvgur dauarefsingum, aalega af eirri prinsipp stu a g tel ekki nokkurn mann hafa rtt til ess a deya annan, hvort sem hann vinni fyrir rki ea ekki. En auk ess hafa allar vsindalegar rannsknir um essi ml sem g hef heyrt um hinga til snt a dauarefsing hefi engan flingarmtt, og jnai v ekki meintum tilgangi snum a draga r alvarlegum glpum. v br mr nokku vi essa frtt. En egar g las hana, s g a allur tnninn henni virist nokku litaur og einhlia. Sr lagi ljs ess a eina tilvitnuninn frimanni sem tti a geta varpa ljsi arar hliar mlsins, og er titlaur sem kunnur andstingur dauarefsingar er: Vi hfum ekki teki ngilegt tillit til ess mguleika a dauarefsingar kunni a bjarga lfi saklauss flks. Og er greinilega bara sett fram til ess a styja vi anna sem kemur fram greininni en ekki til a reyna a gefa lesendunum vari og betri mynd af mlinu.
v olli a mr nokkrum vonbrigum a mbl skyldi ekki ra vi slenskan frimann ea einhvern annan um etta ur en eir birtu greinina. Srstaklega ar sem, eins og ur sagi, hafa flest allar vsindalegar ttektir hrifum dauarefsinga hinga til gefi allt ara niurstu.

Rannsknir benda til a dauarefsingar dragi r mortni


fstudagur, jn 8


N dmar mr

Hva er Kanninn eiginlega farinn a senda unga drengi herinn?

Vlmenni fr bangsahfu, v a er tali vera hughreystandi fyrir hermennina


Bangsavlmenni til bjargar


fimmtudagur, jn 7


Styttist jht

Eftir rtta 2 mnui verur kominn rijudagur eftir jht, og g ver unnur og geslegur a rifja upp hva g skemmti mr rosalega vel um htina. Hugsanlega ti Brandi, veit a ekki enn, er a sp a fara t Brand lunda annahvort vikuna fyrir ea eftir jht. Sennilega eftir, spurning hvort maur taki nokku httuna a vera veurtepptir ti eyju yfir jht.
En tilefni af essum tveimur mnuum, pantai g me Hr. Jlfi an. J ea kannski vegna ess a g fattai a loxins a a borgai sig vst a panta me einhverjum fyrirvara. En etta er nttrulega fyrsta sumari sem g b ekki foreldrahsum Eyjum, svo g spi ekkert a a g yrfti a panta far, fyrr enn g var a vlast aftur upp land me dallinum eftir Vestmannaeyjareisuna um sustu helgi.
En skelfing er etta fljtt a la maur. 2 mnuir er andskotan enginn tmi ef VKB tlar sr a gera einhverja almennilega hluti essa jhtina. Eru reyndar farnar af sta einhverjar sm reifingar me bninga. En g segi ekki meir um a, enda allt ess httar alveg top secret.


mivikudagur, jn 6


Hsnisvandaml

N fer a la a v a maur urfi a fara a flytja sig um set. Veit svo sem ekki hva g m vera miki lengur inni Stdentagrunum, en hugsa a au vilji losna vi mig sem fyrst. Svo ef einhver vill leigja mr, jaaa ea selja mr, hsni hrna hfuborgarsvinu vinsamlegast hafi samband. Ekkert verra tt a s annahvort ti Garab ea Hafnarfiri, enda kominn me fna vinnu mtum Garabjar og Hafnafjarar, og vri vel egi a geta sofi ekki vri nema 10 mntunum lengur morgnana. En g er lka binn a vera a sp a hvort maur tti jafnvel ekki bara a kaupa sr, enda spurning hvort greislubyrin af lni s nokku miki hrri en leiga af sambrilegu hsni. Svona ljsi ess hvernig leigumarkaaurinn virist vera orinn, og ar sem maur en n a llum lkindum a fara a leigja einn.


rijudagur, jn 5


Who sold the world ..?

g vissi ekki hvort g tti a hlja ea grta egar g las eftirfarandi frtt Blainu morgun:

Bowie og R.E.M. taka Nirvana
David Bowie og R.E.M. eru meal eirra listamanna sem koma til me a flytja tnlist Nirvana kvikmynd um Kurt Cobain, sngvara hljm- sveitarinnar, sem framdi sjlfsvg ri 1994. Fjldi ekktra tnlistar- manna flytur lg Nirvana myndinni sem von er haust og heitir Kurt Cobain About a Son. R.E.M. mun flytja lagi New Orleans Instrumental Number One en Bowie kemur til me a taka The Man Who Sold The World.


mnudagur, jn 4


Gleymda ferin

essi Vestmannaeyjareisa mn hfst n ekki gfulega. Fkk a sitja me Daa til orlkshafnar, hann kom vi og ni mig heim. Eins og venjulega egar maur er a fara svona, var g endalaust me tilfinningu a g hefi gleymt einhverju. Fr af og til yfir listann kollinum: Lyklar heima saveginum, tkk. Allt varandi aalfund VKB, tkk. Ft tkk, Jakkaft og bindi tkk. o.s.frv.. Um a leyti sem vi rennum fram hj Blfjallaafleggjarnaum lt g klukkuna til ess a g hvort vi ttum nokku httu a missa af skipinu. rennur upp fyrir mr a g hafi gleymt a skipta um r. Alveg tkt a hafa gamla vinnuri sr egar maur vri kominn jakkaftin. En jja, Gulli hlyti a eiga r til a selja mr. Hafi hvort e er stai til nokkurn tma a versla rija ri. Svo er komi land Eyjum, og tkk Gulla og finn etta fna r. Hefst fer svo a a leggja lokahnd a sem urfti a redda fyrir fundinn. Eina sem var eftir var a klra rsreikninginn og kvea hva g tlai a segja vi setningu fundarins. egar rsreikningurinn er til er g dreginn eitthvert blva fyller af peyjunum. En jja, g spi bara essari setningaru fyrramli. Vakna svo vi a a Gilli er a hringja mig a tj mr a fundarggnin su komin r prentun. er um 1 og hlfur tmi fundinn, og ng eftir a redda svo sem grilli, kolum og lykli a hsninu. g hendi mr ft, rk af sta t og n drasli til Gilla og fer a redda sustu hlutunum fyrir fundinn. llum hamaganginum gleymist morgun/hdegismaturinn, enda lystin afar ltil eftir tk nturinnar. Svo egar um 20 mntur eru linar fr auglstri setningu fundarins er g lox binn a redda llum og kominn heim saveginn a henda mr jakkaftin, egar g fatta a g hafi gleymt skyrtunni. v er redda snarhasti og fundin mig einhver skyrta af fur mnum sem g passa . Rk af sta niur sgar og set fundinn me eirri aldprustu setningarru sem flutt hefur veri slandi. Enda minn unni haus tplega tilbinn til ess a takast vi etta verkefni alveg blaa- og hugmyndalaus. Fundurinn gekk svo fnt og flott og gott djamm eftir og allt gott um a a segja. En svo um a leiti sem Jn Helgi og fr eru a skila mr aftur borgina eftir Herjlfsferina gr, rennur upp fyrir mr ljs. mkinu fyrr um daginn egar g var a finna til ofan tskuna, hafi mr tekist a gleyma llu snyrtidraslinu mnu heima Eyjum, tannbursta, deo og llu. Tannburstanum var redda me stuttri fer t 10/11 grkvldi, en restin verur vntanlega sett pst einhverntmann eftir.
Ver a passa mig a hafa hugann betur vi a sem g er a gera egar g ferast eitthva nst, svo g gleymi v n ekki hva g heiti.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker