*
*
*
*
mnudagur, desember 24


Gleileg jl

Ritstjrn www.helgi.vinirketils.com skar llum lesendum sunnar gleilegra jla og farsldar ri komandi.


fimmtudagur, desember 20


Jla hva

Jja, er g binn a setja upp jlalkki sunni. Verur meira me hverju rinu sem lur. Kannski gtt lka, ar sem g skreyti ekkert anna en suna. Nema tli g hengi ekki plastjlasveininn lampann yfir rminu mnu eins og g hef gert san g fkk hann skinn fyrir einhverjum 20 rum ea svo.

Sjum til ...


rijudagur, desember 18


Heimurinn er a farast ...

tmum kaldastrsins biu menn eftir kjarnorkuvetrinum sem myndi fylgja eftir umfljanlegri orrahr kjarnorkueldflauga milli austurs og vesturs. a myndu aeins kakkalakkar og stku rotta lifa af. Ekki ng me a, heldur sgu allir vsindamenn a n sld vri rtt vi a a skella .
Um svipa leiti var srt regn vi a a leggja allt eyi. Svo fru menn a byggja vi alla sptala til a ba til rmi fyrir hlfa heimsbyggina sem myndi nstu rum leggjast inn taf r sortuxlum. Enda sonlagi ori eins og pastasigti.
v nst biu allir sem hfu lagt sr hamborgara til munns sustu 60 rum ess eins a vera a grnmeti t af Krautzvelt-Jacob (ea hvernig sem a er n stafsett). Kariuborgarar hfu vst selst eins og heitar lummur fram a v.
En 2000-vandinn skyggi auvedlega allar arar hyggjur. Eftir a heimsbyggin hefi djamma eins og a vri 1999 sasta sinn myndi llum heiminum vera varpa einu vetfangi aftur mialdir. Vi strstu flugeldasningar heims myndi btast magna sjnarspil hrapandi breiotna t um allar trissur.
fyrra voru svo allir a fara a drepast r fuglaflensu. a komu allavega upp tv tilfelli Vetnam, og gott ef a kom ekki lka upp eitt Tyrklandi. Bloggai um etta fuglaflesnufr fyrir rmu einu og hlfu ri, a blogg er hgt a lesa hr (nst nesta bloggi, get vst ekki vsa beint gmul blogg).

N er a hnatthlnun. Hva verur a nst?


mnudagur, desember 17


Skyldublogg

Alltaf egar a er fari a nlgast viku milli blogga hj mr fer g a finna fyrir einhverri undarlegri sektarkennd. a er alltaf eitthva flk, hvaa hvatir sem a kann a hafa til ess, sem virist kkja hinga inn reglulega og mr finnst sem g s a svkja essa einstaklinga ef a lur of langt milli blogga hj mr. Svo, egar einhverra hluta vegna fer a la etta langt milli blogga hj mr hvort sem a s vegna anna, hugmyndaleysis ea einhvers annars skirfa g einhvern svona innihaldslausan pistil um allt og/ea ekkert.
Hef nefnilega veri svolti upptekinn sustu dgrin, veri a undirba og skipuleggja strstu litlu jl VKB til essa. Vi tlum a stkka vi essa frbru skemmtun okkar VKB brra og bja vinum og velunnurum flagsins a njta me okkar essarar skemmtilegu kvldstundar. Auk ess hef g veri a vinna uppsetning Jlabrur, blainu sem vi hfum n til nokkurra ra gefi t innan flagsins rtt fyrir jl. S vinna hefur veri nokku tmafrek, enda spila g a af fingrum fram ar sem g er einungis sjlflrur eirri vinnum, og kannski ekki besti kennarinn og potttt ekki besti nemandinn.
Svo g lka blvu menni a vinum, sem nta hvert tkifri til a plata mann fyller. annig a n sit g hrna skrifstofunni minni, rfilslegur og illa til reika eftir tk helgarinnar og akka mnum sla a a skuli lti lag vera mppudrinu mr ennan morguninn.
En verst af llu er a skrifstofan mn skuli hafa veri valin sem geymslustaur fyrir afgangana af bjrnum sem keyptur var fyrir jlaglggi um daginn. Svo n finn g alltaf til velgju egar g fer inn ea t r skrifstofunni og arf a ganga fram hj stafla af volgum bjr og hugsa me hryllingi til eirrar undarlegu sjlfspyntingar sem maur stundar me v a hela sig fullan um nrri v hverja helgi til ess eins a sitja hr eymdinni hverjum mnudegi og vorkenna sjlfum sr.


rijudagur, desember 11


Hver er essi Gu?

Mr var sg eftirfarandi saga sem hn vri snn, og hef g enga stu til a rengja sgumanninn. En svo var a einn daginn pikkai ungur drengur mur sna og spuri hvernig hri Gu vri, hvort a vri sltt ea krulla. etta var svo sem ekkert vanalega spurning, enda fjlskyldan tru, og trml miki rdd heimilinu. Eftir stutta umhugsun sagi mirin syni snum a Gu hefi bi sltt hr og krulla. ar me var frleiksfsi drengsins ekki svala, v hann spuri a bragi: En mamma, hvort er Gu svartur ea hvtur?. Mirni hugsai sig um rskotstund og svarai v svo til a Gu vri bi hvtur og svartur. spuri strksi: En mamma, hvort er Gu karl ea kona?. Hann er bi svarai mirin um hla. kom undarlegur en spekingslegur svipur ann stutta sem spuri mur sn Mamma, er Michael Jackson Gu?.


fimmtudagur, desember 6


The middle of nowhere

Rakst essa su varfi mnu um veraldarvefinn. arna gefur a lta msar myndir af hsum sem eru sasett, eins og a er ora svo skemmtilega sunni, In the middle of nowhere. Vil vekja srstaka athygli sjundu myndinni, ar m sj loftmynd af Suurey. En Suurey er nttrlega The middle of nowhere, enda fer anga enginn nema vera naubeygur. Utan eirra fu lnsmanna sem fddust inn ann undarlega srtrarflokk sem veiiflag eynnar er. a hefur heldur enginn gestur utan essa lnsama srtrarhps komi kofann Suurey san dgum Eldeyjar-Hjalta.


mnudagur, desember 3


Jlagjfin r ..?

Fkk afar skemmtilega lsingu senda mail um daginn verki sem vi eigum a gefa tilbo . Meal ess sem arf a gera samkvmt umrddir lsingu er a Fra afsogslagnir fyrir strippara.
En ekki ng me a vi eigum a fra lagnir sem einhver strippari a sjga, eigum vi einnig samkvmt lsingunni a Fra Butt Cleaning Machine. g s a fyrir mr a essi Butt Cleaning Machine veri jlagjfin r. Skki safapressunni fr v fyrra, og jafnvel ftanuddtkinu fr v hr um ri, vinsldum.
g meina, hver myndi ekki vilja vera laus vi leiinda papprsvinnu sem fylgir v yfirleitt a tefla vi pfann ..?


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker