*
*
*
*
mivikudagur, janar 30


Fordmar

g er alinn upp mjg fordmalausu og vsnu umhverfi og hef mevita reynt a forast fordma llum svium. Hef oft tekist vi suma vina minna egar g hef reynt a sna eim fram hversu vitlausir mr ykja fordmar eirra gar missa hpa ea einstaklinga. Einnig tek g srstaklega eftir v egar mr finnst flk tala opinberlega fordmafullan htt.

ess vegna tk g srstaklega eftir v laugardaginn sasta egar mr fannst Spaugstofan ganga alltof langt a gera grn a gesjkdmum. Mr tti n flest svo sem lagi ttinum, a heyri til algerrar undantekningar a mr finnist eitthva fyndi Spaugstofunni. En Spaugstofumenn ttu mr hafa gengi alltof langt egar eir ltu mann, sem kvittir hfu veri uppi um a hefi tt vi gernvandaml a stra, heilsa "kk klukku" sem kallai hann kk.

Alls h persnu lafs F. finnst hreint me lkindum a jafn vsnir menn, og g hlt sem stra Spaugstofunni vera, skuli gera grn a gernum vandamlum me essum htti. a styur einungis a fordmafulla li sinni tr sem rflar um a kaffistofum og tuar bloggsum, a lafur s ekki hfur starfi v hann hafi urft a taka sr fr fr vinnu vegna slrnna erfileika.

g hef til a mynda s hann kallaann "Sklafur" bloggsum, og flk nta tkifri ljsi vginnar umru um hans persnu til ess a opinbera eigin fordma gar gesjkar. a a fra skrlnum tkifri sem etta upp hendurnar er einungis til ess falli a festa fordma gar gesjkra en betur sessi. a a mlsmetandi menn ti b skuli tala me essum htti styrkir etta flk eirri tr a a hafi rtt fyrir sr.

a einhverjum kunni a hafa svii hvernig meirihlutaskiptin sustu viku fru fram, er a engin sta til ess a na minnihlutahp eins og gesjka. Gremja gar lafs ea Sjlfstismanna er engin rttlting v a kynda undir fordmum.

Svo hefur flk essari umru einnig snt fram ara fordma sem a er haldi. Fordma gar Sjlfstismanna, sr lagi ungra Sjlfstismanna. Hver kverlantinn ftur rum hefur sprotti fram sjnarsvii, spekingslegur svip, og haldi v fram a allir Sjallar sem leyft hafa sr a gagnrna vgna umru um gernvandaml lafs F. su einungis a tba smjrklpur, strmenn ea eitthva anna spekingslegt plitskt slangur. Enda viti a allir sem eitthva viti, a allir Sjlfstismenn su tilfinningalausir eiginhagsmunaseggir sem opni aldrei sr munninn nema plitskum tilgangi.


fimmtudagur, janar 24


Bingi binn ..?

etta eru skemmtilegir dagar fyrir menn eins og mig, sem hafa brennandi huga plitk. Ng um a vera, og allir sem maur hittir tilbnir til ess a spjalla um mitt helsta hugaml, plitkina.
Njasta mli sem allt snst um dag er brotthvarf Binga r borgarplitkinni. N egar Framsknarmenn eru bnir a missa sti sitt vi kjtkatla borgarinnar, ar sem eir hafa seti stanslaust um 14 r, rtt fyrir stareynd a Framsknarmenn virist jafn vandfundnir borginni og hvtir hrafnar, stingur Bingi sr til sunds og kveur a yfirgefa skkvandi Framsknar prammann.
etta er nttrulega snilldar vefur sem spunameistarinn Bingi spinnur nna. Hann er auvita orinn me llu valdalaus, kominn minnihluta borginni. ess vegna er hann ekki a frna neinu me a hverfa fr plitk nna. En hinsvegar fr hann tkifri til ess a leika hetjuna ea frnarlambi (eftir v hvernig a er liti) me v a neyast til ess a axla "plitska byrg" v a fundsjkur vondur fyrrverandi ingmaur ti b sni fram a hann hafi versla sr fataleppa kostna flokksins. Sem er nttrlega ekkert nema elilegt augum Binga.
Bingi nr ess vegna a spila sig sem ga gjann sem neyist til ess a gefa eftir valdaleysi borginni, til a astoa flk vi a gleyma fatakaupum snum og kauprttindum kosningastjra samt ru smotteri. Svo kemur hann aftur tvefldur, gddginn, landsplitkina eftir rj r.
Og hver veit nema hann ekkist boi fr flaga snum ssuri og enduruppgtvi sig sem Krata.


mivikudagur, janar 23


Helgi fr til Freyja

J, Helgi fr til Freyja fstudaginn og kom aftur aumur og illa sofinn mnudaginn. essi fer var einstk alla stai. Gir feraflagar sem svo sannarlega kunna a skemmta sr og rum og eru hreint ekki hrddir vi sopann. Svo margar skondnar og skemmtilegar uppkomur ttu sr sta essari fer a a vri alltof langt ml a tla sr a telja a allt upp einfldu bloggi sem essu, auk ess sem margt af v ekkert erindi eyru ea augu almennings.
g mli eindregi me v vi hvern sem er a fara til Freyja, gestrisni eyjaskeggja er yfirgengileg og eir allir hfingjar heim a skja. g veit a fyrir vst a a minnsta tveir af okkur sj sem frum essa reisu eru strax byrjair a plana nstu. Og tt lngunin til a bta r sjlfru skrlfi helgarinnar spili inn kvrun tvmenninganna, er s magnaa upplifun sem essi fer bau upp sta ess a vi hfum ll sj vart geta hugsa um anna en fjri Freyjum allt fr v a vi lentum Reykjavkurflugvelli mnudaginn.


fimmtudagur, janar 17


Allt a ske

Allt kreis hrna fyrir nean. Kjartan Vd vsai bloggi mitt frtt eyjar.net og g fkk tplega mnaarskamt af gestum rem dgum. Margir urftu a tj sig og sumir oftar en arir, sem er bara gaman. Gaman a v egar menn geta skipst skounum smilega mlefnalegan htt.
En kjlfar bloggs um mlefni sem greinilega brennur hjrtum margra finnst mr rtt a koma me eitt svona tpsk hva er a ske mnu lfi blogg.
Eins og g grt sran yfir bloggi hr enn near sunni, drap g gamla ga Golfinn minn um daginn. Er svo gott sem binn a ganga fr kaupunum arftaka hans. F kerru hendurnar fljtlega eftir helgi. Drap lka tlvuna mna mnudaginn, svo g neyist til a nota vinnutmann netvafur og blogg. Usss, ekki segja yfirmanninum. Ekki svo a skilja a allur vinnutminn fari a, heldur ... i fokk off
Svo fer g til Freyja morgun til a astoa Flkaflokksins Ungdmur kosningunum laugardaginn til freyska Lgtingsins. Vonandi a g drepi ekkert ar (nema kannski nokkrar heilasellur).


fimmtudagur, janar 10


Fyrir hverja er rettndinn?

g rakst essa frtt an Eyjafrttum.is ar sem framkvmdastjri BV rttaflags segir a lklega veri rettndaglei flagsins ekki fr laugardag nsta ri, tt a hafi heppnast vel etta ri. Framkvmdastjrinn segir flagi tapa peningum v a standa fyrir rettndagleinni rtt fyrir a brinn hafi r hkka framlag sitt vegna hennar um tp 60% fr v sem ur var.

Undanfarin tv r hefur rettndaglein veri haldin laugardegi. fyrra bar rettndann upp laugardag og r var gleinni fltt um einn dag. Lang flestum ber saman um a a rettndaglein hefi heppnast mjg vel bi rin, og a hefur snt sig a brottfluttir Eyjamenn sem og allt a unga Eyjaflk sem skir nm upp fastalandi fjlmennir gleina egar a er astu til ess. En fstir ofantalinna hafa tk v, skum mist vinnu ea skla, a komast miri viku til Eyja.

En rtt fyrir meiri askn, kemur flagi engu betur peningalegas t r htarhldunum, enda kostnaur sst minni fleiri mti n gestirnir rukkair um agangseyri. Hinsvegar hefur essi mikli fjldi flks afar jkv hrif rekstur margra jnustufyrirtkja bnum, sem skv. framkvmdarstjranum gra sum hver miljnir mean BV situr upp me tap. Margan sjlfboaliann, sem sumir hafa komi a essari ht fleiri r en g hef lifa, svur vst sran undan v a einkaailar skuli hira miljnir hagna etta kvld, mean flagi kemur tapi t r essu. v vilja, skv. v sem framkvmdastjrinn segir, margir essara sjlfboalia ekki a rettndaglein nsta ri veri fr laugardag, eins og ur var tla.

a er afstaa sem g erfitt me a skilja. J, a er n efa srt fyrir sem vinna a rettndagleinni a sj BV tapa peningum henni. En verur tapi einhverju minna vi a etta s haldi rijudegi? Samkvmt v sem g gat best lesi t r greininni, stendur ekki til a htta a halda rettndaglei BV, bara ekki a halda hana laugardegi nema egar rettndann ber upp laugardag.

Kostnaurinn vi htarhldin minnkar ekkert tt Kertasnkir & Co. komi ofan af Hnni miri viku, hva a a fari a streyma peningar kassann ef Grla hrir lftruna r einhverju krakkagreyinu fimmtudegi frekar en laugardegi.

Fyrir hverja er BV a halda essa rettndaglei? Er a fyrir brnin sem ba ofvni ri hverju eftir a fylgjast me ttablandinni viringu me trllum og rum furuverum dansa kringum brennuna? Er a fyrir foreldrana sem f tkifri til ess a endurlifa skuminningar snar af essari einstku ht egar eir ramma me sn brn eftir jlasveinum og trllum tt a malarvellinum? Ea er a fyrir mennina sem rarair hafa smala essum sveinkum, forynjum, lfum og pkum malarvllinn og glatt auga gestanna me flugeldasningum?

Ekki veit g svari vi v. En ef htin er haldin annahvort me brnin ea foreldranir huga hefur a snt sig undanfarin tv r a mjg mrg eirra eiga ekki heimangengt nema um helgar.

Mia vi einstaklinga sem g ekki af sjlfboaliunum sem koma a framkvmd rettndagleinnar g afar erfitt me tra v a essi afstaa BV stjrnist af fund gar eirra sem gra pening komu flks til Eyjanna. ess vegna f g engann veginn skili afhverju eir sem a essu standa vilji ekki gera sem flestum foreldrum og brnum eirra kleift a upplifa essa einstku og strmerkilegu skemmtun, me v halda hana laugardegi egar v verur vi komi.


mivikudagur, janar 9


Er ekki komi ng ..?

Mr finnst a me lkindum a frttir af frum Britney greysins Spears skuli trekk trekk vera mest lesnar af frttum strstu netfrttaveitna landsins. Er landinn virkilega upp til hpa svo illa staddur eigin lfi a hann finni einhverja frun a velta sr upp r frum ungrar konu sem greinilega vi mikil og alvarleg vandaml a stra?

svo a hn hafi mislegt samviskunni og maur hafi oft gegnum tina hugsa henni egjandi rfina fyrir a hafa sent fr sr hvern slepjulegan tyggjklu poppsmellinn ftur rum sem hinn vanmetni rstihpur, tningstlkur, hafa neytt tvarpstvarnar til ess a spila oftar en heilsu manna er bjandi. er a ori svo greinilegt a hn gangi ekki heil til skgar, a a er ekki anna hgt dag en a vorkenna henni.

g f ekki skili afhverju a fjlmiill sem er annars jafn vandur a viringu sinni og mbl er llu jafna, skuli endalaust vera a sl upp misinnihaldslausum "frttum" af frum lfi poppstjrnunnar fyrrverandi. g get skili a samviskulausir papparassar og gtubl geri sr mat r mannlegum harmleik sem essum. En g hlt a mbl vri yfir slka "blaamennsku" hafi.

etta ml snertir nefnilega ekki bara eina fallna poppstjrnu heldur lka tv ung brn hennar. Og a mnum dmi ekkert erindi vi almenning, nema kannski til ess a opna umruna um geraskanir og reyna annig a draga r frodmum gar eirra. egar komi verur hreint hva a er sem hrjir hana.


fimmtudagur, janar 3


3 dagar linir af rinu 2008

Nja ri fer harkalega af sta hj okkur bendum jarhar Melhaga 18. egar jlin og ramtin tku a renna af mr og g ttai mig v a 3. janar, dagurinn sem g hafi panta fer fastalandi vri ekki mnudagur eins og g hafi einhverra hluta vegna biti mig, heldur fimmtudagur. Hf g a gera rstafanir til a koma mr hfuborgina gr, svo g gti allavega n tveimur heilum dgum vinnu fyrir helgi.

egar a var svo til ori klrt a g kmist me skipinu, fkk g r frttir a ngranninn nsta herbergi hefi veri fluttur suur daginn ur me sprungi milta. Brir hans Sveinn (ekki Baldur (og hva Bjarni, s andskoti)) hafi vst fylgt honum yfir hafi, og vri sestur a binni, milli ess sem hann hjkrai lilla bro. g var beinn um a hafa alveg srstakan vara mr, ar sem yfirgnfandi lkur vru v a g myndi ekki tta mig a arna vri ferinni Sveinn, en ekki brir hans, hann Borgr.

Umbor Herjlfi hafi g svo frnda minn hann Hafstein til a reyna a stytta mr stundir. Hann br a snilldar r a kga frnku okkar Hafnarfiri til ess a bja okkur mat egar vi kmum r siglingunni. tlunin var v a bruna beint Hafnarfjrinni egar komi vri upp r skipinu. g renndi v litlu skyggni me lnar vinnukonur eftir gtum sem g ekkti illa til. ar til einhver vitleysingurinn hafi kvei a stoppa rauu ljsi fyrir framan mig mean g var a g rvarnar gtunni hvort g vri ekki rugglega kominn beygjureynina.

Me v tkst mr sennilega a fylla t dauadm Golfsins ga sem hefur jna mr rm sex r. Vatnskassinn heldur ekki vatni, sem er vissulega nokku str kostur. g var sem betur fr ekki svo fjarri vinnunni, annig a g ori a renna vi, gufustrkurinn undan hddinu hafi veri orinn nokku gnvnlegur undir a sasta. ar tk g mr til handagangns vinnubl, svo g gti a minnsta ferja heim Melhagann sparskyrturnar og viskglsin sem g fkk jlagjf.

Kannski rtt a taka a svo fram svona lokin, til a reyna a koma veg fyrir leiinda misskilning, a milta sprakk ekki honum Borgri, lkt v sem kom fyrir Svein brur hans Spni hr um ri, eins og frgt er ori, heldur blgnai honum brisi. Samkvmt sustu frttum sem g hafi af drengnum, er hann allur a braggast, og tti a geta fari a spila pan allra nstu dgum.


rijudagur, janar 1


ri flk

a er aldeilis glsilega gjfin sem kommnski grsinn Bessastum frir okkur n upphafi ns rs. Hann segist tilbinn til ess a sitja fjgur r enn, ef jin vill eitthva me hann hafa enn.
a virist hafa skapast hef fyrir v hr landi a forsetar lveldisins sitji embtti ngu lengi til ess a heil kynsl ni a vaxa r grasi n ess a fatta a a a s hgt a skipta um forseta.
a jkva vi essa hef er a mean allir forsetar slenska lveldisins sitja minnst 12 til 16 r, urfa skattgreiendur ekki a halda uppi nema einum til tveim fyrrverandi forsetum einu svimandi hum eftirlaunum.


g

er fddur Eyjum 1981

hef bi Eyjum nr alla vi

b nna Reykjavk

vinn sem mppudr smiju Garab

er flokksbundinn Sjlfstismaur

veit ekki hva g get sagt fleira um sjlfan mig

b ig hjartanlega velkominn suna

e-Pstur

msn
Lesist eigin byrg

Blogg-i maurinn
Blogg-a konan
Blogg-i fairinn
essi fli land
Passi ykkur essum
Sra
Sra
nj-2
essi kom jht
Oft gaman a essum
essi er rokk-frur
essi hefur huga listum
essi kann a segja sgur
essi fr aldrei noti sters
essi stular a fjlgun mannkyns
essi tlar a laga mr lifrina
essi fr til Spns
essi dptarmli
essi flar Bubba hflega miki
essi styur Newcastle United
essi er miki fyrir murtuna
essi stderar Danaveldi
essi er Breskum leikskla
essi kann rssneskar bongtrommur
essi fann Jesm
essi biur a heilsa
essi stjrnar b
essi kann a jla
essi valdi Hellisey
Foster's Blog
Foster's Net
VKB's Blog

etta skoa g

Frttir
Mogginn
Vsir
eyjar.net
Hsklinn
VKB
Dalurinn
gisdyr
Eyjabloggarar
B2.is
Google
Heimabankinn
Dagskrin
rgangur '81
Leikjanet
Uncyclopedia
Encyclopedia
KSHM (NBA)
ll tnlist
Eyverjar
IMDb
TV.com
YouTube
Reykjavk FM

Gamalt og mis gott

mars 2004
aprl 2004
ma 2004
jn 2004
jl 2004
gst 2004
september 2004
oktber 2004
nvember 2004
desember 2004
janar 2005
febrar 2005
mars 2005
aprl 2005
ma 2005
jn 2005
jl 2005
gst 2005
september 2005
oktber 2005
nvember 2005
desember 2005
janar 2006
febrar 2006
mars 2006
aprl 2006
ma 2006
jn 2006
jl 2006
gst 2006
september 2006
oktber 2006
nvember 2006
desember 2006
janar 2007
febrar 2007
mars 2007
aprl 2007
ma 2007
jn 2007
jl 2007
gst 2007
september 2007
oktber 2007
nvember 2007
desember 2007
janar 2008
febrar 2008
mars 2008
aprl 2008
ma 2008
jn 2008
jl 2008
gst 2008
september 2008
oktber 2008
nvember 2008
desember 2008
janar 2009

akkir f

blogskins
Main Site
Powered by TagBoard Message Board

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

eXTReMe Tracker